Keðjureglan og hornaföll

Handout

Keðjureglan var sönnuð í kaflanum um deildun. Við skulum setja hana aftur fram hérna

\begin{regla}
Látum $f:\;I\to \R$ og $g;\; J\to \R$ vera deildanleg föll á bilunum $I$ og $J$ sem eru þannig að $g(J)\subseteq I$. Þá er fallið $f\circ g$ deildanlegt og
$$(f\circ g)'=(f'\circ g)\cdot g'$$
\end{regla}
\bigskip


Afleiður hornafallanna voru leiddar út í kaflanum um deildun

\begin{regla}
\begin{itemize}
\item $\cos'(x)=-\sin(x)$
\item $\sin'(x)=\cos(x)$
\item $\tan'(x)=\frac{1}{\cos^2(x)}$
\item $\cot'(x)=\frac{-1}{\sin^2(x)}$
\end{itemize}
\end{regla}